Október á Læk 2022

            

 

 

Í október höfðum við margt fyrir stafni. Við héldum áfram í okkar skipulagða starfi, tókum upp kartöflur, lékum okkur úti, héldum upp á Hrekkjavökuna og margt annað skemmtilegt. Það má sjá fleiri myndir hér