Nóvember á Læk 2022

      

Nóvember var mjög góður hjá okkur á Læk. Við vorum með vinaviku með vinum okkar á Gljúfri sem var mjög skemmtilegt, og lékum við okkur saman á Gljúfri, Læk og í salnum. Í lok nóvember bökuðum við svo smákökur og fannst börnunum það mjög gaman og ennþá skemmtilegra að borða deigið heldur en að búa til úr því kúlur. Það má svo sjá fleiri myndir hér