Mars 2022 á Læk

                                             

 

              

Það var mikið um að vera á Læk í mars.

Við byrjuðum mánuðinn á því að halda upp á Öskudaginn börnin komu í búningum eða náttfötum og svo var farið inn í sal með Mýri og Tjörn og kötturinn sleginn úr tunnunni. 

Vikuna 14.-18. mars var jógavika hjá okkur í Akraseli. Við fórum í skipulagðar jóga stundir með vinum okkar á Bergi. 

Það var svo loksins hægt að fara í gönguferðir þegar veðrið fór að lagast. Heimsóktum líka leikvellina í hverfinu okkar. 

Það má sjá fleiri myndir hér