Starfið á Læk

 

Á læk eru 21 barn fædd árið 2020. Á deildinni eru 7 starfsmenn.

     

 

Skipulagt starf á Læk fyrir börn fædd 2020 einkennist af lubba stundum, jóga, könnunarleik, gönguferðum, myndlist og frjálsum leik. 

Símanúmerin á Læk eru: 433-1266 og 840-1266