Janúar á Læk 2022

Janúar hefur gengið mjög vel hjá okkur 

Við héldum upp á rafmagnslausa daginn og komu börnin með vasaljós að heiman. Það voru skoðaðar skuggamyndir sem börnin höfðu gaman af.

           

Árgangur 2019 byrjaði í Lubbalestri og hefur það farið vel af stað. 

           

Héldum upp á Bóndadaginn með vinum okkar á Tjörn 

                       

Við fórum í okkar fyrstu gönguferð á nýju ári og gekk mjög vel

                     

Það má sjá fleiri myndir hér