Febrúar á Læk 2023

             

Febrúar hefur verið viðburðaríkur hjá okkur á Læk. Við héldum upp á dag leikskólans, buðum öllum konunum í lífi barnanna í konudagsmorgunverð. Á öskudaginn klæddumst við búningum og höfðum öskudagsball í sal þar sem kötturinn var sleginn úr tunnunni. Það má svo sjá fleiri myndir hér