Febrúar 2022 á Læk

                                                       

             

Febrúar var viðburðaríkur hjá okkur á Læk.

Við héldum upp á dag leikskólans með því að fara í skrúðgöngu kringum leikskólann og spila á hljóðfærin okkar sem við bjuggum til.

Fórum í skipulagt starf Lubba, myndlist, jóga og könnunarleik.

Hugsum líka alltaf vel um ormana okkar og gefum þeim reglulega að borða.

Íþróttaálfurinn kom í heimsókn til okkar.

Héldum upp á 112 daginn og þá kom sjúkrabíllinn í heimsókn. Enduðum svo mánuðinn með Bolludegi þar sem við fengu rjómabollur í kaffinu.

Það má sjá fleiri myndir hér