Apríl á Læk 2023

Apríl hefur verið ljúfur og góður hjá okkur á læk. 

Í lok apríl hófust svo vorverkin með því að gróðursetja blómafræ.

Þann 24. apríl var dagur umhverfisins og að því tilefni fórum við út að tína rusl.

Það má svo sjá fleiri myndir hér