September á Kletti

September á Kletti

Við byrjuðum í skipulögðu starfi í byrjun september. Við förum í ævintýraferðir, göngutúra, lubbastundir og jóga. Við höfum einnig verið dugleg að föndra og leika okkur bæði inni og úti.

Við fórum í göngutúr í Krókalón

         

 

Föndrað með berjahrat og gerðar haustmyndir 

         

 

 Ævintýraferðir

   

 

 September var skemmtilegur mánuður og við brölluðum margt. Til að sjá fleiri myndir má ýta hér