Október á Gljúfri

það var gaman í Október hjá okkur. Við gerðum allskonar, fórum í gönguferðir, lubba, jóga , myndsköpun og lékum í salnum, inni á Gljúfri og úti í garði. Við tókum upp kartöflur og settum niður haustlauka. Auðvitað héldum við upp á bleikan dag og hrekkjavökuna. Fleiri myndir hér