Apríl á Gljúfri

Apríl fór á leifturhraða frá okkur með öllum sínum frábæru auka frídögum. Við gerðum ýmislegt í apríl. Við vorum auðvitað í okkar hefðbundan starfi Lubba, Jóga, salnum, gönguferðum og öðru hópastarfi. Við föndruðum páskaskraut og héldum áfram að vökva og fylgjast með fræunum okkar. Það var árgangamót miðvikudaginn 27 apríl. Þann dag tókum við á móti öllum krökkum fæddum árið 2018 hér á Akraseli og það má finna myndir frá þeim degi hér

Það voru auðvitað bæði bókaormar og afmælisbörn í apríl

Júlíus 11 apríl

Maron 17 apríl

Við óskum þeim til hamingju

Bókaormarnir í apríl voru Þórður Elí, Maron, Rökkvi og Sólrún

Fleiri myndir úr starfi mánaðarins eru hér