ágúst 2022 á Gljúfri

Heil og sæl öll

Við bjóðum Antoni, Dúnu, Elżbieta, Emelíu, Ísold og Þórunni velkomin á Gljúfur.

Mikið var nú gott að hitta börnin ykkar aftur og taka á móti nýjum Gljúfrabúum. Ágúst höfum við notða til að kynnast hvert öðru ásamt því að vera mikið úti að leika. Við erum búin að fara í margar gönguferði og leika fullt bæði úti og inni. Ýmsar breytingar eru á starfinu eins og gengu með hækkandi aldri barnanna, þau eru orðin ansi sjálfstæð og við reynum eftir besta megni að ýta undir að þau geri sem mest sjálf. 2018 árgangurinn er til að mynda byrjaður að skammta sér sjálfur mat af þar til gerðu hlaðborði og fá svo að velja sér sjálf sæti. 2019 árgangur borðar saman inni á litla Gljúfri og þar er allt með svipuðu sniði og þau þekkja. Myndir frá ágúst eru hér

Í þessari viku erum við að byrja í skipulögðu starfi og dagskipulag fyrir árganganna kemur hér fyrir neðan.

Við ætlum líka að byrja með bókaorm og stjörnu vikunnar í næstu viku og þau verkefni munu skýra sig sjálf þegar það kemur að því að ykkar börn verði annaðhvort stjarna eða bókaormur.

Starfsfólk á Gljúfri í vetur er

Erla, leikskólakennari/deildarstjóri í 80% starfshlutfall

Bjössi, leiðbeinandi í 100% starfshlutfalli

Heiða, leikskólakennari í 80% starfshlutfalli

Heiðrún, uppeldisfræðingur í 100% starfshlutfalli

María, leiðbeinandi í 100% starfshlutfalli

Ísabella, leiðbeinandi í 40% starfshlutfalli

Telma, þroskaþjálfari í 70% starfshultfalli

Dagskipulag

Við leggjum mikla áherslu á vellíðan og gleði í leik og starfi. Í dagskipulaginu okkar höfum við áætlað rúman tíma í flest, þannig að við liggjum ekki undir þeirri pressu að börnin geti ekki klárað leikinn sinn. Dagsskipulagið er viðmið sem við vinnum út frá, það er ekki heilagt, tímasetningum skal taka með fyrirvara. Í leikskólastarfinu riðlast tímasetningar vegna ólíkra verkefna, vegna þess að stundum eru börnin misjafnlega upplögð eða vegna annarra óviðráðanlegra aðstæðna.

Árg 2018

Kl 7.30 Leikskólinn opnar

Kl 7.45 Deildin opnar

Kl 8.00 Morgunverður/frjáls leikur

Kl 9.00 Samvera og ávaxtastund

Kl 9.30 Verkefni dagsins

Kl 11.15 Samvera

Kl 11.30 Hádegisverður

Kl 12.00 Hvíld

Kl 12.30 Útivera

Kl 14.30 Nónhressing

Kl 15.00 Lestur

Kl 15.30 Frjáls leikur/útivera

Kl 16.15 Deildar sameinast

Kl 16.30 Leikskólinn lokar

Verkefni dagsins

Mánudagur

Gönguferð ýmist allir eða hluti af hópnum

Þriðjudagur

Stöðvar Jóga-Stærðfræði-myndsköpun

Miðvikudagur

Ævintýraferð (Eirún, Daníel, Lea, Marey, Steinar, Þórður Elí og Dúddi)

Lubbi kl 9.30-10 (Adam, Aþena og Baltasar Emil) kl 10-10,30 (Guðrún, Rökkvi, Simmi og Svava)

Frjáls leikur – flæði

Fimmtudagur

Ævintýraferð (Baltasar Leon, Júlíus, Kári, Maron, Ólöf, Sólrún og Stella)

Lubbi kl 9.30-10 (Daníel, Lea og Steinar) kl 10-10,30 (Eirún, Marey, Þórður Elí og Dúddi)

Frjáls leikur – flæði

Föstudagur

Ævintýraferð (Adam, Aþena, Baltasar Emil, Guðrún, Rökkvi, Simmi og Svava)

Lubbi kl 9.30-10 (Kári, Maron og Sólrún) kl 10-10,30 (Baltasar Leon,Júlíus, Ólöf og Stella)

Frjáls leikur – flæði

 

Árg 2019

Kl 7.30 Leikskólinn opnar Klettur

Kl 7:45 Gljúfur opnar

Kl 8.00 Morgunverður

Kl 9.00 Samvera og ávaxtastund

Kl 9.15 Leikur/útivera/gönguferð

Kl 11:15 Samvera

Kl 11.30 Hádegisverður

Kl 12.00 Hvíld

Kl 13:00 Útivera/Lubbi/Salur/Jóga

Kl 14.30 Nónhressing

Kl 15.00 Lestur

Kl 15.30 Frjáls leikur/útivera

Kl 16.15 Deildar sameinast á Kletti

Kl 16.30 Leikskólinn lokar

 

Verkefni Dagsins

Mánudagur

Fh Útivera Eh Jóga

Þriðjudagur

Fh gönguferð Eh Lubbi

Miðvikudagur

Fh útivera Eh salur

Fimmtudagur

Fh leikur á deild Eh útivera

Föstudagur

Fh leikur á deild Eh útivera