Starfið á Gljúfri

 

Gljúfur skólaárið 2022 - 2023

Á Gljúfri eru 26 börn 21 börn eru fædd árið 2018 og 5 börn eru fædd árið 2019.

Starfsmenn deildarinnar eru 7.

Skipulagt starf á Gljúfri einkennist af lubba, jóga, gönguferðum, ævintýraferðum og frjálsum leik. Einnig vinnum við ýmis skemmtileg verkefni sem tengjast umhyggju,umburðalyndi, virðingu og hugrekki.

Símanúmer á Gljúfri : 433-1272 og 853-0272.