September á Bergi

Í september hófst skipulagt starf hér á Bergi. Við fórum í ævintýraferðir, jóga og íþróttir en einnig höfum við gert margt annað skemmtilegt í mánuðinum t.d. fórum við með strætó að skoða vitann og máluðum svo myndir af honum. Þessar myndir voru svo á sýningu í vitanum á vökudögum.

   

 

Fengum slökkviliðið í heimsókn

    

 

 

og lékum okkur úti í rigningunni

   

 

 

Hægt er að sjá fleiri myndir frá starfinu okkar hér og hér