Október á Bergi

Október var mjög viðburðarríkur mánuður hjá okkur á Bergi, til viðbótar við skipulagt starf fór hluti hópsins í skólaheimsókn í Grundaskóla sem gekk mjög vel. Við héldum hrekkjavökuna hátíðlega og slógum upp partýi, fórum í óvissuferðir og föndruðum.

 

Hér mættu hinar ýmsar furðuverur á hrekkjavökunni

   

 

við týndum köngla og máluðum

   

 

og við skemmtum okkur vel í óvissuferðum

   

 

 

Hægt er að sjá fleiri myndir hér og hér

Skólaheimsókn í Grundaskóla