Nóvember og desember á Bergi

Nóvember  og desember voru mjög skemmtilegir og annasamir mánuðir hjá okkur á Bergi, til viðbótar við hefðbundið starf hófst jólaundirbúningur. Við bjuggum til jólagjafir, föndruðum, héldum jólaball og fengum Eystein álfastrák og Huldu búálfastelpu í heimsókn.

Við fórum niður á Akratorg og fylgdust með þegar kveikt var á jólatréinu. 

Fórum í íþróttahúsið

heimsóttum Leirbakaríið

föndruðum

 

og lékum okkur bæði úti og inni

 

Við fórum á Mikkahól og rendum okkur, hægt er að sjá myndir hér og hér

Einnig er hægt að sjá fleiri myndir hér