Mars á Bergi

Mars var mjög skemmtilegur mánuður hjá okkur á Bergi og höfum við unnið að hinum ýmsu verkefnum.

 Við héldum upp á öskudaginn með pompi og prakt.

                                                                             

 

Við vorum með jógaviku 14 - 18 mars þar sem við fórum í jóga með vinum okkar á læk.

 

 Við lékum okkur bæði úti og inni

Einnig lærðum við um kríuna, fórum í skólaheimsókn í Grundaskóla og margt fleira.

Hægt er að nálgast fleiri myndir af starfinu okkar hér