Janúar á Bergi

Nýja árið fer vel í okkur á Bergi og höfum við brallað ýmislegt í janúar, meðal annars höfum við verið að æfa okkur með tölur og einnig höfum við unnið ýmis skátaverkefni, jóga og margt fleira.

 

Við lærðum um gamla tímann og fórum á byggðasafnið.

 

Við máluðum myndir fyrir bóndadaginn og héldum myndlistarsýningu í gluggunum á Bergi.

 

Og lékum okkur mikið bæði úti og inni

 

Hægt er að sjá fleiri myndir hér