Apríl á Bergi

Loksins kom góða veðrið sem við höfðum verið að bíða eftir. Við höfum gert ýmislegt í apríl t.d farið í stætóferðir niður í bæ, farið í gönguferðir um nær umhverfi okkar og hefur hoppubelgurinn hjá Jaðarsbökkum verið voða vinsæll. Við fórum á árgangamót á Teigaseli en þar hittust öll börn fædd 2016 á Akranesi og var það mjög gaman,

 

 

Hægt er að sjá fleiri myndir frá starfinu okkar